17.12.2013 11:03

Sildveiðum lokið fyrir Jól

         Birtingur Nk og Börkur Nk við Bryggju á Neskaupstað 

Síldveiðiskipin Birtingur NK og Börkur NK komu til Neskaupstaðar í morgun og er þar með veiðum þeirra lokið fyrir jól.  Birtingur var með 320 tonna afla og Börkur með rúmlega 400 tonn en allur aflinn fer til manneldisvinnslu í fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar. Skipin hafa að undanförnu verið að veiðum í Breiðamerkurdýpi og hefur veiðin yfirleitt verið dræm. Þá hefur síldin sem þar hefur veiðst verið mun smærri en sú síld sem fengist hefur í Breiðafirði.

Frá þessu er sagt á heimasiðu Sildarvinnslunnar www.svn.is

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1507
Gestir í dag: 44
Flettingar í gær: 3737
Gestir í gær: 72
Samtals flettingar: 1060923
Samtals gestir: 50947
Tölur uppfærðar: 21.12.2024 17:17:10
www.mbl.is